Windows 7 features

Show all

Foreldraeftirlitið

Þú getur fylgst með tölvunotkun barna þinna með foreldraeftirlitinu—þetta videó sýnir hvernig.

Í Windows 7 getur þú stillt það aðgengi sem börnin þín hafa—og þannig hjálpað þeim að vafra örugg um vefinn—án þess að standa yfir þeim.

Foreldraeftirlitið gerir þér það kleyft að stilla tímann sem börnin þín geta notað tölvuna, auk þess hvaða forrit og leiki þau nota (og þá einnig hvenær). Með foreldraeftirlitinu í Windows Media Center, getur þú einnig stillt hvaða þætti og bíómyndir þau horfa á.

Til að tryggja öryggi barna þinna á netinu viljum við benda þér á að sækja Windows Live Family Safety. Þetta fría forrit hjálpar þér að stilla hvaða vefsíður börnin þín geta skoðað og við hvern þau geta spjallað við á netinu. Í því getur þú einnig fylgst með þeirra notkun á netinu.