About Bing data suppliers

INEGI - Instituto Nacional de Estadística y Geografía

http://www.inegi.org.mx/

Applied Geographic Solutions, Inc., Cambria, CA. Allur réttur áskilinn.

http://www.appliedgeographic.com

Bing-kort lúta þjónustusamningi Microsoft og siðareglunum og bjóða bæði upp á vegakort og loftmyndir sem og einstök kort með yfirsýn og þrívíddarkort af völdum svæðum.

Meðal gagnaveita okkar eru:

bev.gv.at

Bundesamt für Eich- und Vermessungswesen. Allur réttur áskilinn.

www.indianamap.org

© 2010 Indiana Orthophotography. Allur réttur áskilinn.

terraitaly.com

© 2010 TerraItaly. Allur réttur áskilinn.

eurosense.com

© Eurosense. Allur réttur áskilinn.

geocontent.de

© 2010 GeoContent. Allur réttur áskilinn.

ign.fr

Institut Geographique National. Allur réttur áskilinn.

igeo.pt

© 2010 IGP. Allur réttur áskilinn.

Intergraph.com

© 2010 Intergraph. Allur réttur áskilinn.

Intermap.com

© 2010 Intermap. Allur réttur áskilinn.

AND.com

© 2010 AND International Publishers NV. Allur réttur áskilinn.

Blomasa.com

CIAT.cgiar.com

© 2010 International Center for Tropical Agriculture. Allur réttur áskilinn.

Es-Geo.com

© 2010 Earthstar Geographics LLC. Allur réttur áskilinn.

GeoEye.com

© 2010 GeoEye. Allur réttur áskilinn.

Geonames

Bing-kort nota landfræðilega gagnagrunninn Geonames sem hluta af landkóðunarþjónustu sinni. Í gagnagrunninum geonames.org eru yfir 8 milljónir landfræðilegra heita og 6,5 milljónir einstakra atriða. Geonames inniheldur landfræðilegar upplýsingar á borð við heiti staða á mismunandi tungumálum, hæð yfir sjávarmáli, íbúafjölda og aðrar upplýsingar úr ýmsum áttum. Öll breiddar-/lengdarhnit eru samkvæmt WGS84 (World Geodetic System 1984). Geonames var stofnað af Marc Wick. Marc er sjálfstætt starfandi hugbúnaðarverkfræðingur sem býr í Sviss. Hafa má samband við hann á marc@geonames.org

Bartholomewmaps.com

© 2008 Collins BartholomewLtd.

Collins Bartholomew er óháð gagnaveita með landfræðilegar upplýsingar, sem hefur sinnt kortagerð í yfir 170 ár og getið sér gott orð um víða veröld fyrir gæðavörur og nýsköpun í kortagerð. Collins Bartholomew sérhæfir sig í kortum á litlum og meðalstórum skala jafnt á Bretlandi sem og víðar og vörur þess eru mikið notaðar, bæði í útgefnu efni og á netinu, sem og í sérhönnuðum lausnum.

Ordnancesurvey.co.uk

Þessi vara inniheldur kortagögn með leyfi frá Ordnance Survey með heimild stjórnanda Her Majesty's Stationery Office. © Höfundarréttur og/eða gagnagrunnsréttur bresku krúnunnar 2010. Allur réttur áskilinn. Leyfisnúmer 100025324.

Ordnance Survey er landmælingastofnun Bretlands, sem veitir nákvæmustu og nýjustu landfræðilegu upplýsingar sem völ er á, fyrir stjórnvöld, fyrirtæki og einstaklinga. Á hverjum degi gerir OS að meðaltali 5000 breytingar á miðlægum gagnagrunni sínum með upplýsingum um nýjar byggingar og aðrar breytingar af manna eða náttúrunnar völdum. OS notar ítarleg kortagögn sín til framleiðslu og útgáfu á úrvali stafrænna upplýsinga og korta á pappír, bæði með beinum hætti og í gegnum samstarfsaðila sína.

Getmapping.com

Getmapping PLC Virginia Villas, High Street Hartley Wintney Hampshire, England RG27 8NW Sími: +44 (0)870 7740174 Netfang: sales@getmapping.com

Harris.com

© 2010 Harris Corporation. Allur réttur áskilinn.

MapDS.com.au

© 2010 MapData Sciences Pty. Ltd. © 2010 PSMA Australia Ltd.

Gögnin sem notuð eru til að búa til kortamyndir eða efni byggt á kortaupplýsingum eru höfundarréttarvarin ©. Hvers kyns óheimil afritun eða endurmiðlun á þessu efni er bönnuð með lögum. Skilyrði í skilmálunum er að afritun er óheimil, í hvaða mynd sem er og með hvaða hætti sem er. Án þess að það takmarki á nokkurn hátt gildi ofangreinds er þér og öllum öðrum notendum gagnanna óheimilt að afrita þau með hvaða aðferð sem er, hvort sem er með rafsegultækni, stafrænni vinnslu, rastaskönnun, skönnun, umbreytingu í stafrænt form, leysilitun, hvers konar rafstöðufræðilegri aðferð, faxi eða ljósritun.

Þér er óheimilt að reyna að bakþýða nokkurt efni sem myndi heimila endursköpun undirliggjandi kortagagna á nokkurn hátt. Öllum fyrirspurnum skal beint til MapData Sciences Pty. Ltd., 110 Pacific Highway, Greenwich NSW 2065, Ástralíu. Sími +61 2 8436 2800. Einnig má senda tölvupóst eða heimsækja vefsvæðið MapDS.com.au.

Ítarlegan leyfissamning er að finna á síðunni Copyright, Disclaimer, and Terms of Use.

MapData Sciences Pty. Ltd. staðfestir að gagnaafurðin var unnin úr gögnum sem þriðji aðili á höfundarrétt á. Tæmandi lista yfir þessa þriðju aðila er að finna á síðunni Copyright, Disclaimer, and Terms of Use.

EarthObservatory.nasa.gov

Blue Marble Next Generation með leyfi frá NASA Earth Observatory Team.

Allir vita að NASA rannsakar geiminn; færri vita að NASA rannsakar einnig jörðina. Í tilefni þess að NASA hefur tekið í notkun jarðkönnunarkerfi sitt kynnir það nú nýjasta myndefni sitt af jörðinni, sem ber gæluheitið „Blue Marble“ („bláa glerkúlan“), og deilir því með Bing-kortum. Þetta nýja myndefni af jörðinni er kærkomin viðbót við arfleifð Blue Marble og gefur ítarlega sýn yfir heilt ár á jörðinni okkar. Með því að koma þessum Blue Marble myndum á framfæri vonast NASA til að hvetja fólk til þess að taka þátt með sér í könnun heimsins frá því einstaka sjónarhorni sem fæst utan úr geimnum. Til að fræðast frekar um þróun myndefnis NASA af jörðinni í gegnum tíðina má lesa sögu Blue Marble á vefsvæði Earth Observatory.

Blue Marble: Next Generation er búið til af Reto Stöckli, NASA Earth Observatory (NASA Goddard Space Flight Center). Tæknilegar upplýsingar um Blue Marble Next Generation er að finna í The Blue Marble Next Generation: A true color Earth dataset including seasonal dynamics from MODIS. Þú verður að hafa Adobe Reader uppsett til að skoða þessa 880 KB skrá.

Navteq.com

Kortagögn © 2010 NAVTEQ. Allur réttur áskilinn.

Þessi gögn innihalda upplýsingar fengnar með leyfi frá kanadískum yfirvöldum, þ. á m. © Her Majesty, © Queen's Printer for Ontario.

1993-2010 NAVTEQ B.V. Allur réttur áskilinn. Heimild: Géoroute® IGN France & BD Carto® IGN France. Die Grundlagendaten wurden mit Genehmigung der zuständigen Behörden entnommen. Byggt á rafrænum gögnum frá Ordnance Survey með heimild stjórnanda Her Majesty's Stationery Office. © Höfundarréttur krúnunnar, 2010. La Banca Dati Italiana è stata prodotta usando quale rifermento anche cartografia numerica ed al tratto drodatta e fornita dalla Regione Toscane. © 2010 Landmælingar Noregs. Heimild: IgeoE – Portúgal. Información geográfica propiedad del CNIG. Byggt á rafrænum gögnum © Landmælingar Svíþjóðar. Topografische Grundlage: © Bundesamt für Landestopographie.

Pictometry.com

© 2010 Pictometry International Corporation. Allur réttur áskilinn.

Frekari upplýsingar um Pictometry og um hvernig kaupa má myndir er að finna á vefsvæði Pictometry.

TeleAtlas.com

© 2010 Tele Atlas NV. Allur réttur áskilinn.

Traffic.com

© 2010 Traffic.com, Inc. Allur réttur áskilinn.

usgs.gov

Landmælingar Bandaríkjanna (USGS) útvega Bing-kortum fjarkönnunarmyndefni af Bandaríkjunum í háskerpu. Bing-kort hýsa tvær myndaafurðir Landmælinga Bandaríkjanna, Urban Area og Digital Ortho Quadrangle (DOQ), sem hefur verið skeytt saman í hnökralausa mósaíkmynd.

Gögn Urban Area eru myndefni í náttúrulegum litum í háskerpu, í stærðinni 1 fet sinnum 2 fet á díl, af mörgum helstu borgum heims. Gagnasafn Urban Area var framleitt í samstarfi við áætlun Landupplýsingastofnunar Bandaríkjanna (National Geospatial Agency, NGA) sem hófst árið 2002.

Gögn DOQ eru myndefni í háskerpu á grátónakvarða (svart og hvítt) í stærðinni 1 metri á díl, sem nær yfir 96% af samlægu Bandaríkjunum (48 ríki, að undanskildu Alaska og Hawaii).

Bæði gagnasöfn Urban Area og DOQ eru aðgengileg til prentunar og niðurhals á vefsvæði TerraServer USA eða USGS Seamless Data Distribution System.

http://www.wdtinc.com

Weather Decision Technologies var stofnað árið 1999 og hefur síðan verið í fararbroddi á heimsvísu við að sjá samstarfsaðilum okkar og viðskiptavinum fyrir hátæknikerfum og þjónustu á sviði veðurgreiningar, veðurlýsinga og veðurspár. WDT útvegar alþjóðlegum netfyrirtækjum hina framsæknu vöru iMap Weather og aðilar um allan heim sem þurfa að fylgjast með sjóveðri nýta sér þjónustuna ClearPoint Weather. WDT er með starfsstöðvar og alþjóðlegar skrifstofur í Washington DC; Norman í Oklahoma; München í Þýskalandi og Tókýó í Japan.

http://www.zenrin.co.jp/

© 2010 ZENRIN

Höfundarréttur © ZENRIN CO., LTD. 2010 Allur réttur áskilinn. ZENRIN var stofnað árið 1948 og á sér yfir 50 ára sögu á sviði kortaiðnaðar í Japan. Við höfum skipað okkur í fremstu röð í iðnaðinum með íbúakortum okkar, sem ná yfir 99% af flatarmáli Japans, og okkar eigin tölvustýrðu kortagerðartækni. Við erum með mikla markaðshlutdeild á sviði kortahugbúnaðar, leiðsagnarhugbúnaðar fyrir bíla og tengdrar upplýsingatækniþjónustu. Við erum að auki með rekstrarstöðvar í Bandaríkjunum og Evrópu, sem og kortagerðarmiðstöðvar í Kína. Með þessum starfsstöðvum er unnið að því að bæta enn við einstaka kortagagnagrunna Zenrin.

http://www.digitalglobe.com/

© 2010 DigitalGlobe.

www.geobc.gov.bc.ca

© 2010 Province of British Columbia.

AutoNavi.com

© 2010 AutoNavi. Allur réttur áskilinn.

Gögn og aðrar niðurstöður frá Wolfram Alpha.

Hlutar gagnanna, myndefnisins og annarra niðurstaðna („niðurstöðurnar“) innan þjónustunnar eru fengnir frá Wolfram Alpha LLC í gegnum þekkingarvélina (Computational Knowledge Engine) á http://www.wolframalpha.com („Wolfram Alpha“).

Niðurstöðurnar innihalda ýmiss konar höfundarréttarvarðar myndir, teikningar, töflur og annað myndefni sem þú hefur leyfi til að nota í óviðskiptalegum tilgangi eingöngu og að því gefnu að Wolfram Alpha sé getið á viðeigandi hátt. Þessar niðurstöður skulu ekki álitnar vottaðar eða ítarlegar upplýsingar til nota í lagalegum, fjárhagslegum eða læknisfræðilegum tilgangi, ef líf liggur við eða í öðrum mikilvægum tilgangi. Niðurstöðurnar eru veittar „eins og þær koma fyrir“ og eingöngu í upplýsingaskyni. Wolfram Alpha gengst ekki í nokkra ábyrgð gagnvart niðurstöðunum og þú samþykkir að taka á þig alla áhættu sem hlýst af því að nota eða reiða þig á upplýsingarnar.

Wolfram Alpha og Computational Knowledge Engine eru vörumerki Wolfram Alpha, LCC.

http://www.aerials-express.com

© 2010 Aerials Express. Allur réttur áskilinn.

http://www.urbanmapping.com/

© 2010 Urban Mapping. Allur réttur áskilinn.

http://www.infogroup.com/

© 2013 Infogroup. Allur réttur áskilinn.

http://www.indiacom.com

© 2009 Indiacom. Allur réttur áskilinn.

Indiacom er helsti leyfisveitandi fyrirtækjaupplýsinga og útgefandi Gulu síðnanna og símaskráa á Indlandi.

Indiacom hefur meira en 20 ára reynslu af öflun, villuleit, umbótum og dreifingu á gagnagrunnum, er helsti samstarfsaðilinn á sviði efnisveitu hjá ýmsum þekktum netfyrirtækjum og veitendum fyrirtækjaskráninga, og sér fjölda markaðsfyrirtækja fyrir gagnagrunnum. Indiacom aflar einnig leiðsagnargagna á borð við landkóða (breiddar-/lengdargráður) sem heyra til skráninga í gagnagrunni þess og hefur tekið að sér verkefni við mælingar á götueignum og götumunum, einnig fyrir fyrirtæki á sviði leiðsagnartækni.

Indiacom aflar, villuleitar, fullgerir og uppfærir efnið í gagnagrunnum sínum og allt slíkt efni sem það veitir leyfi fyrir er að fullu í eigu Indiacom Ltd.